Þjónustur okkar

Gagnabjörgum af öllum miðlum

Í yfir áratug höfum við hjálpað Íslenskum fyrirtækjum og einstaklingum við að endurheimta óaðgengileg gögn. Með sérhæfðri gagnabjörgn eru gögn endurheimt eftir að þau hafa glatast, verið eytt af slysni, skemmst eða orðið óaðgengileg af einhverjum sökum. Við björgum gögnum af hörðum diskum, SSD/ NVMe diskum, RAID stæðum, minniskortum, USB lyklum og snjalltækjum.

Harðir diskar (HDD)

Harðir diskar (HDD) eru enn algengasta geymslumiðillinn. Við höfum mikla reynslu af björgun gagna af skemmdum harðdiskum.

Við björgum af

  • Vélrænar bilanir (leshaus, mótor, plötur)
  • Rafrænar bilanir (PCB, firmware)
  • Skemmdir á yfirborði platna
  • Slæmir sektorar og SMART villur
  • Óviljandi formatting eða eyðing

Algeng einkenni

  • Diskur snýst ekki
  • Heyrast smellir eða klikk hljóð
  • Diskur finnst ekki í BIOS eða stýrikerfi
  • Mjög hægur diskur sem ekki svarar
Harður diskur HDD gagnabjörgun - Datatech sérfræðingar í gagnabjörgun af hörðum diskum á Íslandi
91%
Árangur
Skoða nánar

SSD diskar

Við búum yfir sérhæfðum búnaði til þess að afrita gögn beint af Nand/Flash kubbunum sem liggja á PCB plötum SSD og NVMe diska. SSD/ NVMe gagnabjörgun er mjög flókin og í raun mun erfiðara að eiga við SSD diska heldur en hefðbunda harða diska.

Við björgum af

  • NAND flash minni
  • Stýringar (controller) bilanir
  • Firmware vandamál
  • Dulkóðuð gögn (BitLocker, FileVault)
  • TRIM og wear leveling vandamál

Algeng einkenni

  • Diskur þekkist ekki
  • Skyndilegt gagnatap
  • Firmware villa
  • Dulkóðunarvandamál
SSD diskur gagnabjörgun - Datatech sérfræðingar í gagnabjörgun af SSD og NVMe diskum á Íslandi
91%
Árangur
Skoða nánar

RAID kerfi

RAID kerfi eru flókin og krefjast sérstakrar þekkingar. Við höfum náð að bjarga gögnum úr mörgum gerðum RAID fyrir mörg Íslensk fyrirtæki.

Við björgum af

  • RAID 0, 1, 5, 6, 10 og fleiri
  • NAS kerfi (Synology, QNAP, o.fl.)
  • Server RAID stýringar
  • Endurbygging á flóknum uppsetningum
  • Margir bilaðir diskar samtímis

Algeng einkenni

  • Fleiri en einn diskur bilaður
  • RAID uppsetningu eyðilögð
  • Controller bilun
  • Óviljandi eyðing
RAID kerfi gagnabjörgun - Datatech sérfræðingar í gagnabjörgun af RAID, NAS og server kerfum á Íslandi
91%
Árangur
Skoða nánar

Minniskort

Minniskort eru viðkvæm fyrir skemmdum. Við bjargum gögnum af SD kortum, microSD, CF kortum og öðrum minniskortum.

Við björgum af

  • SD og microSD kort
  • CompactFlash (CF) kort
  • Memory Stick
  • XQD og CFexpress kort
  • Skemmdir vegna vatns eða hita

Algeng einkenni

  • Kort þekkist ekki
  • Villur við lestur
  • Skemmdar skrár
  • Óviljandi formatting
Minniskort gagnabjörgun - Datatech sérfræðingar í gagnabjörgun af SD kortum, microSD og CF kortum á Íslandi
91%
Árangur
Skoða nánar

Snjallsímar

Snjallsímar geyma mikilvæg gögn. Við björgum gögnum af iPhone og Android símum.

Við björgum af

  • iPhone gagnabjörgum
  • Android gagnabjörgum
  • Skemmdir símar (vatn, bylta)
  • Læstir símar
  • Skemmdar tengi og hleðslur

Algeng einkenni

  • Vatnskemmdir
  • Bilaður skjár
  • Kemst ekki inn
  • Softwaravilla
Snjallsíma gagnabjörgun - Datatech sérfræðingar í gagnabjörgun af iPhone og Android símum á Íslandi
91%
Árangur
Skoða nánar

USB lyklar

USB minnislyklar bila oft og gögn geta glatast. Við höfum náð að bjarga gögnum af mörgum skemmdum USB lyklum.

Við björgum af

  • Rafrænar bilanir
  • Vélrænar skemmdir (brotinn tengill)
  • Firmware vandamál
  • NAND flash bilanir
  • Vatnsskemmdir

Algeng einkenni

  • Lykill þekkist ekki
  • Brotinn tengill
  • Skemmdar skrár
  • Formatting villa
USB lykill gagnabjörgun - Datatech sérfræðingar í gagnabjörgun af USB minnislyklum á Íslandi
91%
Árangur
Skoða nánar

Faglegur búnaður

Við notum besta búnaðinn

Við notum PC-3000 tæknibúnað frá ACE Lab, sem er leiðandi fyrirtæki í gagnabjörgum á heimsvísu. Þetta tryggir hámarks árangur og öryggi gagna.

PC-3000 by ACE Lab

Hafðu samband við okkur

Stofnaðu þjónustubeiðni og komdu búnaðinum til okkar, þó þér hafi verið sagt annarstaðar að ekkert væri hægt að gera til að bjarga gögnunum þínum. Við erum sérfræðingar í gagnabjörgun og búum yfir sérþekkingu í faginu og notum sérhæfðan gagnabjörgunarbúnað frá Acelab, DeepSpar og HddSurgery til að tryggja hámarks árangur.

Hafa samband
Neyðartilfelli?

Við bjóðum upp á hrað- og neyðarþjónustu þegar mikið liggur á!

Hraðþjónusta í boði, verkefni er hafið næsta virka dag.
Neyðarþjónusta í boði, verkefni hafið samdægurs ef komið er fyrir hádegi.