Gagnabjörgun af RAID kerfum og diskastæðum
RAID kerfi eru flókin og krefjast sérstakrar þekkingar. Við höfum náð að bjarga gögnum úr mörgum gerðum RAID kerfa, NAS tækja og diskastæða.
RAID gerðir sem við styðjum
Framleiðendur sem við styðjum
Við björgum gögnum af
- Fleiri en einn diskur bilaður samtímis
- RAID uppsetning eyðilögð
- Controller bilun
- Óviljandi eyðing eða forsníðing á RAID
- Firmware vandamál
- Rebuild bilun
- Stripe/parity vandamál
- Skemmdir á einstökum diskum
Algeng einkenni
- RAID array þekkist ekki
- Degraded mode
- Gögn óaðgengileg
- Rebuild failure
- Multiple disk failure
- Controller villa
Mikilvægt við RAID bilun
Ekki reyna að rebuilda RAID kerfið ef fleiri en einn diskur hefur bilað eða ef þú ert ekki 100% viss um hvað þú ert að gera. Rangar aðgerðir geta gert gagnabjörgun ómögulega.
- • Ekki skipta um diska án ráðgjafar
- • Ekki keyra chkdsk eða fsck
- • Ekki reyna að initializa diskana
- • Merktu diskana í réttri röð
Fyrir fyrirtæki
RAID kerfi eru oftast notuð af fyrirtækjum til að geyma mikilvæg gögn. Við skiljum að gagnatap og niðritími getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir reksturinn. Við bjóðum upp á neyðarþjónustu fyrir fyrirtæki sem þurfa skjóta aðstoð.
Datatech er eina fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í gagnabjörgun og hefur verið starfandi í faginu síðan 2012 og býr yfir sérhæfðum tæknibúnaði og þekkingu til að klára málin hérlendis.
RAID kerfið þitt bilaði?
Stofnaðu þjónustubeiðni og komdu búnaðinum til okkar, þó þér hafi verið sagt annarstaðar að ekkert væri hægt að gera til að bjarga gögnunum þínum. Við erum sérfræðingar í gagnabjörgun og búum yfir sérþekkingu í faginu og notum sérhæfðan gagnabjörgunarbúnað frá Acelab, DeepSpar og HddSurgery til að tryggja hámarks árangur.