Gagnabjörgun af USB kubbum

USB minnislyklar bila oft og gögn geta glatast. Við höfum náð að bjarga gögnum af mörgum skemmdum USB lyklum með sérhæfðum búnaði og þekkingu.

Gerðir USB tækja sem við styðjum

USB 2.0 minnislyklarUSB 3.0 minnislyklarUSB 3.1/3.2 minnislyklarUSB-C minnislyklarDulkóðaðir USB lyklarUSB diskar (HDD/SSD)

Við björgum gögnum úr

  • Rafrænar bilanir
  • Vélrænar skemmdir (brotinn tengill)
  • Firmware vandamál
  • NAND flash bilanir
  • Vökvaskemmdir
  • Formatting villur
  • Óviljandi eyðing
  • USB þekkist ekki

Algeng einkenni

  • Lykill þekkist ekki í tölvunni
  • Brotinn USB tengill
  • Skemmdar skrár
  • Formatting villa
  • „Please insert disk" villa
  • Raw file system

Brotinn USB tengill?

Ef USB tengillinn er brotinn er oft hægt að bjarga gögnunum. Við getum tengst beint við PCB plötuna og lesið gögnin af flash minninu. Þetta krefst sérhæfðs búnaðar og reynslu.

Mikilvægt: Ekki reyna að laga brotinn USB lykil sjálfur þar sem það getur valdið frekari skemmdum.

Mikilvægt að vita

Ef USB lykillinn þinn þekkist ekki eða gögn hafa glatast, hættu strax að nota hann. Ekki reyna að formatta hann eða keyra gagnabjargunar hugbúnað sjálfur þar sem það getur gert málin verri.

Datatech er eina fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í gagnabjörgun og hefur verið starfandi í faginu síðan 2012 og býr yfir sérhæfðum tæknibúnaði og þekkingu til að klára málin hérlendis.

22+
Ára reynsla
91%
Árangur
2012
Stofnað
Acelab
Vottað

Tapaðir þú gögnum af USB lyklinum?

Stofnaðu þjónustubeiðni og komdu búnaðinum til okkar, þó þér hafi verið sagt annarstaðar að ekkert væri hægt að gera til að bjarga gögnunum þínum. Við erum sérfræðingar í gagnabjörgun og búum yfir sérþekkingu í faginu og notum sérhæfðan gagnabjörgunarbúnað frá Acelab, DeepSpar og HddSurgery til að tryggja hámarks árangur.

Neyðartilfelli?

Við bjóðum upp á hrað- og neyðarþjónustu þegar mikið liggur á!

Hraðþjónusta í boði, verkefni er hafið næsta virka dag.
Neyðarþjónusta í boði, verkefni hafið samdægurs ef komið er fyrir hádegi.