Hvernig bjargum við gögnum af SSD diskum?
SSD diskar eru orðnir algengari en nokkru sinni fyrr. Við skoðum hvernig gagnabjörgum af þeim virkar og hvað gerir þá sérstaka.
Lesa meiraSérfræðingar í gagnabjörgun með áratuga reynslu. Við endurheimt gögn af skemmdum hörðum diskum, SSD diskum, RAID stæðum, Snjalltækjum og af fartölvum með innbyggða (onboard) ssd diska.
Við bjóðum upp á gagnabjörgum af öllum helstu gerðum geymslumiðla. Með blöndu af nýjustu tækni og reynslumiklum sérfræðingum náum við lygilegum árangri.
Endurheimt gagna af skemmdu hörðum diskum, hvort sem um er að ræða vélræna bilun, Firmware skemmdir eða hugbúnaðarbilun.
Lesa meiraSérhæfð gagnabjörgun af SSD diskum með flóknum innbyggðum stýringum og dulkóðun.
Lesa meiraGagnabjörgum úr RAID 0, 1, 5, 6 og 10 kerfum. Endurbygging á flóknum diskasettum.
Lesa meiraEndurheimt gagna af SD kortum, microSD, CF kortum og öðrum minniskortum.
Lesa meiraGagnabjörgun af biluðum, brotnum eða vökvaskemmdum iPhone og Android símum.
Lesa meiraEndurheimt gagna af USB minnislyklum með rafrænum eða vélrænum skemmdum.
Lesa meiraEinfalt og gagnsætt ferli frá stofnun þjónustubeiðni til afhendingar gagna.
Fylltu út þjónustubeiðni á netinu eða hringdu í okkur.
Sendu búnaðinn til okkar eða komdu með hann á staðinn.
Við greinum búnaðinn og sendum þér tilboð sama dag.
Þú samþykkir tilboðið og vinna hefst.
Sérfræðingar okkar vinna að björgun gagnanna þinna.
Ef björgun tekst færðu skráarlista til staðfestingar.
Gögn afhent á nýjum disk eða rafrænt. Verkefni lokið!
Fylltu út þjónustubeiðni á netinu eða hringdu í okkur.
Finndu svör við algengum spurningum um gagnabjörgum og þjónustu okkar.
SSD diskar eru orðnir algengari en nokkru sinni fyrr. Við skoðum hvernig gagnabjörgum af þeim virkar og hvað gerir þá sérstaka.
Lesa meiraRansomware árásir hafa aukist verulega. Lærum hvernig rétt öryggisafritun getur bjargað fyrirtækinu þínu.
Lesa meiraMargir halda að RAID kerfi séu öryggisafritun. Við útskýrum af hverju það er rangt og hvað þú þarft að vita.
Lesa meiraEkki örvænta! Við höfum hjálpað þúsundum viðskiptavina að endurheimta gögn sem þeir töldu glötuð.
Treyst af fyrirtækjum og einstaklingum síðan 2012
Við bjóðum upp á hrað- og neyðarþjónustu þegar mikið liggur á!