Móttaka verkefna lokuð, sjá opnunartíma

Við björgum gögnunum þínum

Sérfræðingar í gagnabjörgun með áratuga reynslu. Við endurheimt gögn af skemmdum hörðum diskum, SSD diskum, RAID stæðum, Snjalltækjum og af fartölvum með innbyggða (onboard) ssd diska.

91% árangur
Hröð þjónusta
Síðan 2012
0%
Árangur
0+
Ánægðir viðskiptavinir
0+
Ára reynsla
0klst
Viðbragðstími
Ferlið

Hvernig gagnabjörgum virkar

Einfalt og gagnsætt ferli frá stofnun þjónustubeiðni til afhendingar gagna.

Stofna þjónustubeiðni

3 mín

Fylltu út þjónustubeiðni á netinu eða hringdu í okkur.

Senda eða koma með búnað

1-3 dagar

Sendu búnaðinn til okkar eða komdu með hann á staðinn.

Bilanagreining og tilboð

1-5 dagar

Við greinum búnaðinn og sendum þér tilboð sama dag.

Staðfesta tilboð

< 1 dagur

Þú samþykkir tilboðið og vinna hefst.

Gagnabjörgum

5-30 dagar

Sérfræðingar okkar vinna að björgun gagnanna þinna.

Skráarlisti sendur

Sama dag

Ef björgun tekst færðu skráarlista til staðfestingar.

Afhending og lokun

1-2 dagar

Gögn afhent á nýjum disk eða rafrænt. Verkefni lokið!

Algengar spurningar

Spurningar og svör

Finndu svör við algengum spurningum um gagnabjörgum og þjónustu okkar.

Verðið fer eftir gerð miðils og flækjustigi vandamálsins. Við bjóðum upp á ókeypis bilanagreiningu ef tilboð er samþykkt. Þú færð nákvæmt verð áður en vinna hefst.
Í flestum tilfellum tekur greining 1-2 virka daga. Sjálf björgunin tekur yfirleitt 2-5 virka daga en getur tekið lengri tíma í flóknum tilfellum eins og RAID kerfum eða mikilli skemmdum.
Við skoðum tækið þitt og greinum vandamálið. Ef þú samþykkir tilboðið okkar er greiningin ókeypis. Þú færð nákvæmt verð áður en vinna hefst og veist þá nákvæmlega hvað þú ert að skuldbinda þig til.
Við bjargum gögnum af öllum algengum geymslumiðlum: harðir diskar (HDD), SSD diskar, RAID kerfi, minniskort (SD, microSD, CF), USB lyklar, snjallsímar (iPhone og Android), og fleira.
Já, þú getur sent tækið til okkar í pósti eða með hraðflutningsþjónustu. Við tökum einnig á móti tækjum hjá samstarfsaðila okkar Pixlar. Hafðu samband til að fá leiðbeiningar um sendingu.
Já, við fylgjum ströngum öryggisreglum. Öll gögn eru meðhöndluð með trúnaði og eytt eftir afhendingu nema viðskiptavinur óski annars. Við undirbúum trúnaðarsamninga ef óskað er.
Blogg

Nýjustu greinarnar

Sjá allar greinar
Viðbragðstími innan 24 klst

Misstir þú mikilvæg gögn?

Ekki örvænta! Við höfum hjálpað þúsundum viðskiptavina að endurheimta gögn sem þeir töldu glötuð.

Treyst af fyrirtækjum og einstaklingum síðan 2012

91% árangur4.537+ ánægðir viðskiptavinir13+ ára reynsla
Neyðartilfelli?

Við bjóðum upp á hrað- og neyðarþjónustu þegar mikið liggur á!

Hraðþjónusta í boði, verkefni er hafið næsta virka dag.
Neyðarþjónusta í boði, verkefni hafið samdægurs ef komið er fyrir hádegi.